Time is on my side er líka mjög gott lag. Eiginlega uppáhaldslagið mitt með stones. Því miður tóku þeir ekki það lag þegar ég fór á tónleika með þeum fyrir nokkrum árum. Var mjög undrandi þegar ég tók eftir því að það var ekki á forty licks eins og As tears go by, Heart of stone og Play with fire. Allt mjög góð lög sem komust ekki á best of disknum þeirra. :/