Það bar svo við eitt kvöld í Maí 1618, að tvemur Kaþólskum ráðamönnum, (útsendurum Ferdinands II Spánarkonungs), var hent út um glugga í Hardcany kastala í Prag. Reindar voru það ekki beint Mótmælendur sem hentu þeim út, því það voru þrír Kalvaínistar sem hentu þeim út. Það má til gamans geta að Kaþólska útgáfan segir að tveir englar hafi bjargað þeim en útgáfa Mótmælenda var sú að þeir hafi lent í kúamykju. Það var sagt við þá áður en þeim var hent út “sjáiði til hvort heilög María bjargar...