Þeir hafa líka spilað alla The Dark Side of the Moon en ælti þeir séu ekki að spila einhverja blöndu núna. Annars hef ég bara séð þá spila Led Zeppelin, Deep Purple og Uriah Heep og það voru geðveikir tónleikar. Það eru samt alveg meira en 2 ár síðan. Kannski tími til kominn að kíkja á fimmtudaginn.