Já það passar kannski betur við stemmninguna en Morrison's Lament er lag sem Jimi og Jim tóku saman á tónleikum í NY Scene Club '68. Þar mætti Jim sem gestasöngvari og söng þetta lag. Keypti þennan disk á gjafaprís út í Prag fyrir nokkrum árum. Skemmtilegt að lesa aftan á diskinn þar hljóðfæraleikarnir eru kynntir: Jim Morrison - Vocals, Abuse, Obscenities and mumbling :)