Það sem þessir gítarleikarar eiga sameiginlegt er að þeir eru báðir með bestu gítarleikurum heims. Spurningin ætti kannski að vera svona “hvor gítarleikarinn finnst þér betri” eða eitthvað en þar sem þessi spurning spyr beint notandann að þessu er auðvitað verið að spurja um hans álit. Þessir gítarleikarar komust einmitt á lista yfir bestu gítarleikarara heims og voru þeir í 1. og 2. sæti. Ég viðurkenni alveg að ég veit ekki allt um gullaldartónlist og ég veit að þeir voru ekki eins en að...