Ehm, hvað með barnaþrælkun, eða þegar svínað er á fólkinu og þau fá ekki einu sinni borgað? Er það bara fín atvinnusköpun? Málið er að ef vinnulöggjöf landsins verndar fólkið ekki, gerir samviska fyrirtækjanna það vissulega ekki. Reyndar eru fyrirtækin mis slæm. Disney kom lang verst út, eins og verstu glæpamenn og þrælahaldarar. Lego kom best út, og bauð fólkinu upp á mannsæmandi réttindi (borgaða yfirvinnu, rétt á að neyta yfirvinnu án þess að vera rekinn, fæðingarorlof). Fyrir utan að...