Ef ekki er notuð prósenta þá eru hinir fátæku skattlagðir hlutfallslega miklu meira. Sem er náttúrulega ósanngjarnt. En fyrir utan það, þá gengur þessi hugmynd alls ekki upp því að ef þetta ætti að vera universal föst tala væri hún MUN hærri heldur en útkoma prósentunnar á meðalborgarann, vegna þess að skatturinn sem næst af þeim ríku með föstu tölunni er mun minni en með prósentu… og hver þarf að borga upp þann mismun? Hinir fátæku, því hækkun á föstu tölunni hefur hlutfallslega miklu meiri...