Þeir voru ekkert kosnir af þjóðinni í raun… bara einhverja gegnum einhverja helvítis flokkapólitík. Ef þjóðin mætti í raun velja sér hvaða forsætisráðherra sem henni sýndist, en ekki veðja á einhvern pakkadíl sem fólk veit oft ekki helminginn um hvað hefur í för með sér og kýs oft bara af gömlum vana, myndi hún þá ekki velja sér mann/konu sem tæki mark á þjóðarandanum í svona stórmálum eins og þessu, sem varða “móralskann stuðning” íslensku þjóðarinnar við eitthvað árásarstríð (ÖMURLEGAR, og...