Nú einhverju hljóta þeir nú samt að ráða… varla leyfa þeir þeim að nota nafnið bara í einhverri góðgerðastarfssemi. Pepsi á vissulega ekki Ölgerð Egils Skallagrímssonar, en þeir hafa þónokkuð hald á fyrirtækinu því þeir ráða lögum og lofum með framleiðslu pepsi, 7-up, o.fl… þurfa ekki endilega að eiga hlut í fyrirtækinu til að ráða :) En hversu mikil völd, lítil eða mikil, Vodafone hefur yfir OgVodafone skiptir ekki einu sinni það miklu máli. Það sem skiptir máli er að við vitum hvernig...