Ég trúi reyndar ekki orði sem kemur frá Bandaríkjuskum frétta stofum, segir þú. Þú átt þá ekki í mörg hús að venda við fréttaöflun. Fréttastofur senda frá sér sömu fréttirnar, hvort sem um BBC, AFP, Reuters, CBS eða CNN er um að ræða. T.d. sá ég á BBC að fréttamaður(með videó cameru) frá CNN hafi verið viðstaddur handtökuna, eða þá rétt þar hjá. Svo kannski sendi CNN út frétt um handtökuna strax(veit ekki), en ef þeir gerðu það, þá hefðir þú ekki trúað þeirri fréttastofu(CNN). Aumkvunarleg...