Saddam drap fólk. Já, svo sannarlega. Nákvæmara er að segja að hann hafi drepið hundruð þúsunda. Fólk er teygjanlegt hugtak, og gerir minna úr illsku Saddam, en að nefna hversu mörg hundruð þúsunda dóu að hans völdum. Dæmigert fyrir þá sem ekki vilja sætta sig við orðinn hlut og finna ætíð eitthvað að ráðamönnum í hinum vestræna frjálsa heimi og á sama tíma gera lítið úr illsku Saddam. Líkja íslenskum persónum, sem jafnvel aldrei hafa gert flugu mein, við fjöldamorðingjann Saddam. Ja, nú er...