Hárrétt hjá þér. Ekkert í þessum heimi er sjálfsagt! Ekki staðreyndir, ekki lífið sjálft, ekki að það hafi komið Harry Potter 5, ekki að þú sért með heilbrigða skynsemi, í raun ekkert. Jafnvel þótt allir Reykvíkingar sjái Esjuna er ekki sjálfsagt að þeir hafi virkilega séð hana. Kannski sáu þeir bara moldarhrúgu. Furðulegt, ha? Og svo talaði ég aldrei um almenningsálit. Ég var að tala um viðurkenndar staðreyndir! Margsannaðar. Ekki hugarfóstur einhverra fárra eða meirihlutans. SANNANIR, sem...