Þetta er ekki allskostar rétt um að einungis séu birtar fréttir sem þeir geta 100% staðfest. Ef þeir geta ekki staðfest eitthvað, þá er þess getið í fréttinni. En eins og í öllum fréttum þá verður maður að lesa alla fréttina, til þess að sjá hvort hún sé staðfest eður ei. Allt of margir lesa fyrirsögnina og skoða ljósmyndina sem oftast fylgir..og mynda sér síðan skoðun. Svo ef eitthvað, sem er á allra vörum, en ekki fengist staðfest, og reynist svo vera rétt, þá kemur það fyrr en seinna á...