Nei, ég vil bara að sanngirni ráði ferðinni í allri umfjöllum um BNA. Ekki bara að leitað sé með logandi ljósi að öllu sem miður fer þar. Að líka sé tínt til það sem BNA gerir gott á alþjóðavettvangi. Enginn er fullkominn, né nokkur þjóð. En almenn umfjöllun hér um BNA sýnir bara eina hlið…þá dökku! Og ef menn finna eitthvað, eftir einhvern(sama hver er) þá er því flaggað sem heilögum sannleika. Ég vil að fólk sjái hlutina í réttu ljósi, ekki bara aðra hliðina. Bara koma því að. <br><br>All...