Þú talar eins og notendur fíkniefna skiptist í tvær fylkingar. Þeir sem bara neyta áfengis og þeir sem bara neyta eiturlyfja. Staðreyndin er sú að slík skipting er ekki til! Þeir sem verða háðir vímugjöfum neyta allra ráða til að komast í vímu. Og þar er ekki verið með neinn tepruskap. Allt er nýtt, rakspíri, spritt, kökudropar, töflur, sveppir o.sv. frv. Ég ætla ekki að reyna að breyta skoðun þinni, hún er nú þegar ákveðin. Ég vil bara taka það fram að hass leiðir of marga í sterkari...