200 manna lið eins og þú lýstir kostar marga milljarða að halda úti árlega. Þá miða ég við að þú sagðir “vel þjálfað” Einnig bestu fáanleg vopn og tól á hverjum tíma. Einnig farartæki fyrir þassa 200. Brynvagna, báta, jeppa, þyrlu og fl. Ekki væri tími til að fá lánaðan fjallajeppa nágrannanna eða önnur farartæki. Til að halda úti 200 vel þjálfuðum hóp, þarf sérhæft starfslið, lækna, kokka, stjórnstöð(með besta fáanlegu græjum hverju sinni) topp æfingasvæði og margt margt annað. Kostar marga...