Ósköp einfalt. Þeir sem alltaf eru að setja út á BNA og Vesturlönd eru klisjukenndir. Af hverju dæmi ég þá svo? Vegna þess að þeir hinir sömu láta aldrei falla styggðaryrði í garð Íraka, N-Kóreumanna, komma, Palestínumanna, Lýbíumanna, Serba, Pol Pot, Stalín, Honecker, íslamskra hryðjuverkamanna og svo má lengi, lengi telja. Ef ádeilurnar eru alltaf einhliða, þá kalla ég þær klisjukenndar. Svejka, skoðaðu hug þinn. Hvenær gagnrýnduru síðast eitthvert af ofangreindu ‘tabúum’? Eða eru ‘þau’...