Það þarf líka að verja gerðir Ísraela, sjá þeirra hlið á málunum. Þeir eiga sér málsbætur, þó útþynntar séu í dag. Þó andstæðingar þeirra segja þá landræningja, morðingja, helfararsinna í garð Palestínumanna, hafi verið í læri hjá Hitler og svo má lengi telja. Ef svo væri ekki þá væruð þið bara að bakka hvert annað upp, samsinna öllum vitleysum sem hvert ykkar segði, sökkva dýpra í sjálfsblekkinguna og að lokum hætta gersamlega að þekkja sannleikann. Fábrotið og gerilsneytt andlegt líf sem...