Sé eithvað að marka sérfræðinga, þá segja þeir að stríð við Írak muni kosti BNA milljarða dollara. Það er beinn aukakostnaður, sem hvergi skilar sér til baka. Líkt og henda peningum út um gluggann. Svo ef einhver peningalegur hagur liggur á bak við áform BNA, þá er það einhver langtíma áætlun, sem ekki er látin uppi. BNA hafur lofað Rússlandi og Frakklandi, ef þeir steypa Saddam, að beita sér fyrir að viðskiptasamningar þessara landa við Írak, verði virtir. Og eru þeir samningar aðallega á...