Það er rétt hjá Elíasi að innrás íraka var ekki að tilefnislausu, en það réttlætir hana ekki. Að vísu er nokk sama hvort þaðer einhver emíraklíka sem stýrir landinu með harðri hendi eins og í Kuwait og Saudi Arabíu, eða einhver einn harðstjóri eins og SH. Það sem oft hefur gleymst í þessari umræðu er að herferð Bin Laden gegn Bandaríkjunum var ekki endilega tengt ástandinu í Palestínu, heldur því sem hann taldi hin lillu ítök Bandaríkjanna í hans eigin landi, Saudi Arabíu, þar sem þeir hafa...