Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Gyðingar sæta ofsóknum í eigin heimalandi!

í Deiglan fyrir 23 árum
Í fyrsta lagi er Ísrael ekki heimaland gyðinga, heldur hluti Palestínu sem bretar ákváðu einhliða að gera að geymslusvæði fyrir gyðinga sem voru á vergangi eftir ofsóknir nasista á árunum 1933-1945. Ísraelsríki var síðan stofnað í hluta Palestínu 1948. Með samþykki breta og annarra bandamanna þeirra. Enda var á þeim tíma all ekki gert ráð fyrir því að gyðingum myndi fjölga mikið í landinu. Fram á níunda áratuginn voru gyðingar í Palestínu sem heitir nú almennt Ísrael eftir stríðsrekstur...

Re: Vörnin hjá Man Utd.

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 1 mánuði
Já Ferguson virðist hafa gert einhver mistök með því að selja Stam og kaupa Blanc. Hann hefði átt að huga að vörninni miklu fyrr, en ekki bíða með það ´þar til tímabilið byrjaði. Brown er óreyndur og hann hefur staðið sig illa að undanförnu. Ég er hinsvegar ekki sammála því að Blanc sé búinn að vera, en engu að síður er markatalan hjá United afar skrítin. þeir eru samt með aðra eða þriðju bestu markatöluna, sem sýnir að ef vörnin væri traustari, eins og t.d. hjá Leeds, þá væri sennilega...

Re: við eigum ekki séns segir houllier þvílikur AULI!!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hmmmm.. Þetta er skrýtið hjá Húllíjer að segja svona, þó svo að Liverpool hafi klikkað í Amsterdammótinu. Maður efast um að kallinn hafi taugar í þetta allt saman.

Re: Smeichel aftur í enska boltann!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég held að það séu mistök hjá honum að ljúka ferlinum með þessum hætti. Maður með þessa ferilskrá ætti að reyna að hætta í boltanum með einhverri reisn, en ekki verða með Aston Villa í fallbaráttunni í vetur.

Re: Hollendingarnir fljúgandi

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Kluivert er klassaframherji sem á framtíðina fyrir sér. Hann gæti í raun valið sér hvað lið sem er. Það hefur verið sagt að hann sér jafnvel á leið til Milan á ný. Mér finnst afar ósennilegt að Barca séu tilbúnir að láta 25 ára leikmann fara í skiptum fyrir einn sem er á 31. ári, og greiða á milli. Ef svo er þá er Hasselbaink ofmetinn. Mér finnst líka ósennilegt að Kluvert hafi hug á að fara frá Nou Camp til Stamford Bridge, þar sem hann á vart séns á öðru en að leika í UEFA keppninni.

Re: Seaman ekki alveg hress.

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Sérstaklega ef hann væri 12 árum yngri

Re: Seaman ekki alveg hress.

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Sérstaklega ef hann væri 12 árum yngri

Re: Alpay þykist vera Tony Adams

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það er auðvitað býsna erfitt að fylla skarð Adams, og ég held að það sé oftast erfitt að fylla skörð leikmanna sem eru búnir að vera hjá félagi sínu alla tíð. Alpay er hæfileikaríkur varnarmaður, stór og sterkur, aþnnig að Arsenal gæti eflaust haft not fyrir hann, en hann verður aldrei neinn Adams.

Re: Bierhoff til Fulham

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þú meinar væntanlega að Beppo Inzaghi, sé þar fyrir,eða Simone Inzaghi sé á leiðinni
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok