Svarið er að það er í raun hugarfar listamannsin sem gildir. Ertu að reyna að segj aokkur eitthvað með því að henda kippunni eða ertu bara að því til að leika þér. Þetta er spurning um tjáningu, en auðvitað verður kannski að draga mörkin einhversstaðar. 'Eg ákvað t.d. að koma aldrei í Listasafn Íslands aftur, eftir að ég var viðstaddur sýningu á nýlistaverkum. Þau voru kannski ágæt að mörgu leyti, en þegar ég komst að því að listasafnið hafði borgað á 5 milljónir fyrir þau, þá breyttust þau...