Borgaralegar “fermingar” eiga engann rétt á sér undir þessu nafni. Það er í raun bara kirkjan sem ætti að hafa rétt á þeim, vegna þess að það er verið með fermingu að staðfesta athöfn kirkjunnar. Það er engann veginn hægt að bera saman borgaralega fermingu og borgaralega giftingu, vegna þess að það er spurning um val hvort þú vilt láta gifta þig í kirkju, af embættismanni kirkjunnar og gera giftinguna þannig að trúarlegri athöfn, eða utan kirkjunnar af borgaralegum embættismanni. Þú getur...