Grænn er frumlitur í RGB kerfinu já. Prófaðu að blanda saman rauðri og grænni málningu ;-P Get lofað þér að þú færð ekki gulan. Þetta er í rauninni, eins og ég útskýrði í svari hérna einhversstaðar, spurning um tvö mismunandi litakerfi. Annarsvegar viðbætandi (e. ‘Additive’) og hinsvegar frádragandi (e. ‘Subtractive’), og RGB er dæmi um additive litakerfi, þar sem maður fær, eins og þú segir, gulan við það að blanda saman rauðum og grænum, en þeir litir sem við dílum við dagsdalega...