En hefurðu hugmynd um hvað “high dynamic range” þýðir, eða hvað “dynamic range” er? Um að gera að prófa og fikta samt, en það er fínt að hafa einhverja hugmynd um hvað maður er að gera. Maður notar HDR til að sýna einhverja senu sem nær yfir of mörg stopp af birtu til að maður nái henni allri í einni mynd. Það er alveg marklaust að vera eitthvað að gera það með svona mynd.