Allir hérna fyrir ofan mig eru vitleysingar að bulla. Binary er talnakerfi með grunntöluna 2 en ekki 10 eins og við erum vön. Í staðinn fyrir eininga (10^0), tuga (10^1), hundraða (10^2) sæti osfrv, eru sæti fyrir 2^0, 2^1, 2^2 osfrv, og tölur túlkaðar sem summa tölunnar 2 í mismunandi veldisvísum. Alls ekki flókin stærðfræði á bakvið þetta, fólk þarf bara að hafa örlítið framyfir þann heiladauða vanskilning sem er kenndur í grunnskólum. Þetta talnakerfi hefur reynst vel í tölvum, útafþví að...