Það er vegna þess að þú ert að vinna með RGB liti, ekki raunverulega liti. Í RGB litum, sem er litarými sem tölvur og skjáir vinna jafnan með, eru gulur og blár andstæðir litir eins og Itou2 sýndi áðan með dæminu um að blár sé 0.0.255 en gulur sé 255.255.0, en það segir okkur hinsvegar ekki neitt um raunverulega liti. Enda sér maður að RGB byggir ekki einusinni á frumlitunum (gulur, rauður, blár) heldur rauðum, grænum og bláum. Bætt við 1. febrúar 2009 - 01:51 Það er kannski ekki rétt að...