Shit, erfið spurning maður, veit það ekki alveg. Það er ekki beint eitthvað einfalt svarið þessu, held að flestir stríði við þetta. Ég horfi almennt talsvert í augun á fólki ef ég er að tala við það utan hóps, en svo lendi ég stundum á fólki sem lætur augun einhvernvegin flökta og lítur undan þannig að það verður aldrei úr því neitt augnsamband. Getur kannski miðað við að líta alltaf reglulega í augun á fólki til að svona “staðfesta”, en horfa aldrei neitt lengur en svona hálfa sekúndu í...