vá maður, án þess að vilja vera eitthvað leiðinlegur, þá er búið að skrifa svo mikið um þetta og búið að gefa svo mikið af góðum og skilmerkilegum svörum um nákvæmlega þetta, og þú getur fundið bæði tæknilegan og tölulegan samanburð á þessum vélum og síðan hin og þessi comment frá þeim sem hafa prófað þær, alltsaman á óravíddum internetsins. Ekki til að reyna að drepa niður alla umræðu hérna, heldur bara til að benda þér á að ef þú ert að leita að einhverju er betra að horfa í kringum sig...