Veistu, ég hef alveg haft samskonar hugmyndir, og hef þær eiginlega ennþá. Það er misskilningur að tala um að lífið hafi einhvern tilgang, af hverju ætti það að hafa tilgang? Í rauninni gæti maður stútað sér hér og nú og það myndi varla neinu breyta. Svo fattaði ég reyndar að þetta væru frábærustu fréttir sem ég gæti fengið, þetta þýddi að ég gæti í rauninni bara gert hvað sem ég vildi, ég gæti eytt lífinu í að ferðast um allan heiminn og séð og borðað allskonar skrítið. Meina, lífið er...