Misjafnt. Skotvopn þýða lítið. Vandamálið er þannig að það nægir ekki að skjóta nokkra fábjána. Lýðræði er svolítið fyndið, þó að það sé margoft búið að sýna öllum sem vilja sjá að stjórnin sem er við lýði er enganvegin að pæla í því sem hún var kosin til að gera, og að hún hefur ekki einusinni stuðning fólks, þá heldur fólk samt sem áður að meirihlutinn styðji ríkisstjórnina. Þess vegna er þetta miklu stöðugra fyrirkomulag heldur en einræði. Það er ekkert mál að skjóta einræðisherra, enda...