Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Niður með stríðið

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Helvítis hippar …

Re: Tónlist

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Sko, 2 villur jafna ekki hvora aðra út. :) Það væri þá réttara að taka júróvissjón úr þessu.

Re: Tónlist

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Pönk áhugamálið

Re: Getur einhver hjálpað?

í Rómantík fyrir 20 árum, 3 mánuðum
God Speed ?

Re: íííí

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
lol ?

Re: Skóladagbók

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Excel ?

Re: Uppáhalds..

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Heh, ég er einmitt í íslenskutíma núna.

Re: orðið

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þú ræður.

Re: Uppáhalds tónlist

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Góður punktur. En ég skal þá umorða þetta, segjum “léleg meðferð” frekar en “vanhelgun”. Ég fæ sting í hjartað þegar klassískri tónlist er blandað saman við hiphop/rapp/techno.

Re: Lögregluríkið Ísland

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þeim leiðist bara svona mikið. Þeir fatta ekki að þeir ættu að vera þarna úti að berjast við glæpi. Ég verð nú að vera sammála skugga í þeim efnum að ég styð lögleiðingu fíkniefna, reyndar geri ég það á þeim forsendum að ég vill vera frjáls maður í frjálsu landi.

Re: orðið

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Nobody does. Hinsvegar hafa heilu félögin verið stofnuð til þess eins að misskilja þetta. Milljónir manna … Ekki einusinni og ekki tvisvar. :)

Re: Uppáhalds tónlist

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Mér finnst reyndar ógeðslegt þegar klassísk tónlist er vanhelguð með því að blanda henni við eitthvað svona. Að vísu eru einstaka undantekningar, Yngwie Malmsteen er EKKI ein af þeim. :) Ég GRÆT þegar hann vanhelgar 5. simfóníu Beethoven's með þessu kjaftæði … Kv. Duff :D

Re: Vantar þig basaleikara?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Mig vantar sýruleikara. =o)

Re: VLC

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Sleppir því að fara í “Simple open” og ferð í “open” :) (Eða hét það “quick open” en ekki “simple” ? ég nota mplayer)

Re: Uppáhalds tónlist

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þetta var grín, við fílum greinilega bara mjög líkar tónlistartefnur.

Re: nöldur :(

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þú ert með töff hár, hættu þessu kjaftæði. ;P

Re: Uppáhalds tónlist

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ertu að herma eftir mér?

Re: Eiginhagsmunaflokkurinn

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ekki banna Hljóma. :(

Re: Bloggútlit og annað dót

í Blogg fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Held að það væri tilbreyting að hafa stjórnanda sem hefur eitthvað fram að færa. :) Þeim fer fækkandi. (Samt eru nú alveg nokkrir þarna úti, you know who you are!!)

Re: Feministar 2005-áhugaverð grein að mínu mati.

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þeir sem eru vanhæfastir til að stjórna, þrá það mest. :)

Re: Sagan um Kynin.

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Skemmtilegar pælingar, en samt er ljótt að meðhöndla ævintýri líkt og þau væru staðreyndir. :) En já … hvernig nenntiru þessu ? ;)

Re: Dulspeki og "verur"

í Dulspeki fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það er líka fullt af svoleiðis í 1 sko, hann er alltaf “skrefi á undan” og ef hann er bakvið gler þá getur maður aldrei brotið það og skotið hann. :P Þetta á sko virkilega heima hérna á dulspeki, enda mjög dularfullt.

Re: Nafn á huga

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hvernig veistu að hann er ógeðslegur ? =) Btw. ég aðhyllist mekaníska heimsmynd. :) Bjórinn er ekki slæmur þó að einhverjir hafi komið illa útúr notkun á honum.

Re: Nafn á huga

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Sem er fyndið, útafþví að þú ert ekki mjög fyndinn gaur!! :D Þetta var grín, ekki taka þessu illa. :) (Þú mátt alveg koma með eitthvað þétt skot á mig á móti, það væri bara gaman)

Re: IRC

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Búinn að prófa önnur port ? held að hann svari á 6661-6669 Annars skaltu prófa irc.ircnet.is :) Ef það virkar ekki, þá get ég ekki hjálpað þér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok