Sko, ef “besti vinur þinn” vill láta eitthvað verða úr þessu, og vill leggja sig fram á móti þér til að gera eitthvað gott úr þessu, þá held ég að þið séuð bæði í góðum málum. Ekki láta einhverja gamla konu (mömmu þína, með fullri virðingu fyrir henni:)) segja þér hvernig þú átt að hátta samböndum þínum. Það getur engin manneskja sagt að önnur sé drusla, þú ert ekki drusla fyrr en þú ákveður það sjálf. En það sem ég vill segja þér er að þú skalt reyna að takmarka hvað þú talar mikið við...