Ég geri ráð fyrir því að þú vitir hvað ‘greind’ er dubious dæmi. :) Mjög tricky að mæla hana, svo marktækt sé. Greindarvísitölupróf á netinu (þau sem ég hef tekið) eru yfirleitt bara uppá rökhugsun, eða hversu vel maður man eftir prófinu frá síðustu yfirferð. Heh. Annars væri gaman að taka alvöru greindarvísitölupróf, ef þau væru til, og sjá virkilega hvort maður sé jafn heimskur og maður vonar að maður sé.