“frumefnið ”plasma“” Síðan hvenær varð plasma frumefni ? Yfirleitt er talað um að algengasta efnið í heiminum sé vetni (H), enda mjög einföld sameind. Nr. 1 í lotukerfinu. Plasma á hinsvegar að vera algengasta ástand efnis í heiminum. Plasma (skv. þeirri skilgreiningu sem mér var kennd) er ekki efni, heldur ástand efnis, “fasi”. Fast, fljótandi, gas, plasma … fasarnir fjórir. (Man ekki hvort þeir hafi verið fleiri) Efni er í “plasma”-ástandi þegar flestar, eða allar, rafeindir efnisins hafa...