Hefurðu heyrt minnst á eldsofninn? Helvíti. Jesús sagði ekki “Farið og spurjið allar þjóðir að því hvort þær viliji gerast lærisveinar mínir” heldur sagði hann "Farið og gjörið allar þjóðir að lærisveinum mínum“. Og hvort sem Jesús sagði eitthvað eða ekki, höfum við ekki hugmynd um. Biblían og rit hennar hafa verið ritskoðuð og breytt útí gegn, engin leið að vita hvað er upprunalegt og hvað ekki. Hvernig get ég forðast kristni þegar þjóðsöngurinn minn er kristilegur sálmur, þegar þjóðfáninn...