“en þrátt fyrir allt erum við kristinn að meirihluta.” Þetta er vissulega rétt hjá þér, skv. hagstofunni eru 85,5% þjóðarinnar í þjóðkirkjunni. En gerir það fólk kristið? Ég er í þjóðkirkjunni. :) Ef allir væru skráðir úr þjóðkirkjunni og þyrftu að skrá sig í hana aftur til að vera ekki utan trúfélags, þá efast ég um að prósentan yrði svona há. Fólki er alveg sama um þetta, það skiptir sér ekki af þessu og það að vera utan þjóðkirkjunar myndi ekki skipta það miklu máli. Auðvitað eru...