Þarna held ég að þú sért kominn á villigötur með hvað “líf” er. Hvað heldurðu að líf sé ? Einhver “sál” eða “andi” eða “lífskraftur”? Ef þú ert í menntaskóla, þá mæli ég með því að þú takir Nát103 og svo Líf103, myndir læra margt af því. :) Svo ég gefi þér nú smjörþefinn af Líf103, þá byrjar kennslubókin á því að segja að lífeðlisfræðingar nútímans líti á líkamann sem vél, nokkuð flókna vél, en engu að síður útskýranlega vél. Heldurðu að þeir séu bara á einhverju “rebel flippi” og gefi bara...