“Við sjáum ekki vind, við sjáum ekki segulsvið, auðvitað er fleira þarna sem við sjáum ekki en finnum fyrir. Það er svo margt í heiminum sem við vitum ekki af.” Við vitum hvernig vindur verður til, og við getum framkallað hann (hefurðu prófað að hósta?), við getum líka mælt hann, við erum meiraðsegja með mælieiningu á hann. Sömuleiðis með segulkraft, algjörlega þekkt fyrirbæri. Hættið með þessar fáránlegu líkingar.