Hvernig á ég að vita það ? Sú staðreynd að ég skuli ekki rugla eitthvað útí loftið, segjandi að ég viti allt, þýðir ekki að það sé óútskýranlegt. Það eru trúarbrögð sem alhæfa um hluti sem þau hafa ekki hugmynd um, ekki vísindin. Samt býst ég ekki við því að það hafi ekki *neitt* verið til fyrir ‘big bang’. Það er eitt af aðal lögmálum eðlisfræðinnar að ekkert verður til úr engu, og ekkert verður að engu. Gildir um orku og efni. Skv. því hefur allt sem er til staðar, alltaf verið til staðar...