Einstaklingar eru ekki að *velja* óhollustu, enda er það frekar vitlaust. Þeir eru að velja eitthvað sem þeir halda að sé hollusta, en er í rauninni óhollt þegar það er étið ásamt allri hinni “hollustunni”. Ríkið veit af þessari hollustu, og hefur undir sér hóp af fólki sem kallast “heilbrigðiseftirlit”. Annars er ég á báðum áttum eftir að hafa heyrt rökflutning þinn. :) Þetta er rosaleg spurning um frelsi einstaklingsins til að skaða sig.