Já, eins og ég segi alltaf, þú mátt trúa á hvað sem er, hvernig sem er, nema það bitni á mér, umhverfinu eða einhverjum öðrum en sjálfum þér. Það er bókstaflegt TRÚFRELSI. Eitthvað sem þekkist ekki á Íslandi. Þú mátt ekki koma í leikskóla barnanna minna og troða þinni trú uppá þau, sama hversu rétt þér finnst hún vera. Þú mátt ekki láta trú þína hafa áhrif á þær ákvarðanir sem þú tekur sem snerta aðra. Þú mátt ekki halda því blátt áfram fram að þú hafir rétt fyrir þér. Hvað er þetta annað en...