Sama hvað ég “þjáist” af mikilli efahyggju, þá kemst ég alltaf að þeirri niðurstöðu að það *hlýtur* að vera eitthvað sem er óneitanlega *raunverulegt* og *satt*. Útfrá gefnum forsendum er ekki hægt að fá tvær niðurstöður (eða fleiri) sem stangast á. (Nema með rangri útleiðsluaðferð) Getur það nokkuð verið? Og smá svona spurning, er Fí það sama og Þeta? (0,1,1,2,3,5,8,13,21,34,55,89….)