Já. Sem gerir það að verkum að rökræður eru ekki persónulegar, og það er ekki um persónulegan “sigur” að ræða ef manneskjan hefur rétt fyrir sér. Hluti af því sem kallast “mekanísk heimsmynd”, kannski svolítið umorðað hjá mér, en conceptið ætti að nást.