Segjum sem svo að ég stofni klúbb. Skilmálar þessa klúbbs eru að meðlimir hans gangi með rauða húfu. Ef þú gengur með rauða húfu, ertu þá meðlimur? Og verðuru að vera meðlimur til að mega ganga með rauða húfu? Málið er að kristnin á engann einkarétt á hugtökum eins og “umburðarlyndi” og “kærleikur”. Það er ekki trú að aðhyllast boðskapinn, heldur er það trú þegar þú ert farinn að halda að Gvuð sé *til*. Hvernig væri það annars ? “Ég trúi því að kærleikur sé góður” ? Þarf enga trú þar, enda...