“Þegar þú verður eldri Duff, vona ég að þú skiljir að maður ætti ekki að fordæma skoðanir annars fólks.” Það er ekki um neina fordóma að ræða hérna, ég veit alveg hvað það er sem ég er að dæma. Finnst þér ég vera að gera eitthvað á ósanngjörnum forsendum? Settu þá útá það frekar en ungan aldur minn. :) “Kannski horfir þú sjálfur á heiminn í gegnum steypuvegg.” Kannski geri ég það, ef svo er þá mun ég reka mig á það þar sem ég reyni að vera stanslaust á hreyfinu og horfandi í kringum mig. Kv. Duff :)