Ég vill nú líta svo á að þessi umræða sé að einhverju leiti vegna aukinnar umræðu í samfélaginu um trúboð í skólum. Það munu líklega alltaf verða einhverjir trúaðir, það er rétt, og það er vegna þess að trú er þrjósk í eðli sínu og hún hlustar ekki á rök. Hugmyndir eins og gvuð eiga náttúrulega ekki við nein rök að styðjast, en það virðist ekki skipta fólk máli. Það trúir samt. Það er eiginlega akkúrat það sem ég er mest á móti við trú, fólk er uppfullt af hugmyndum sem eiga enga tengingu...