En hvar stendur það annarsstaðr en í biblíunni að gvuð hafi skapað okkur? Hvað meinarðu með að ég trúi á foreldra mína? Ég *veit* að þeir eru til, ég get gengið úr skugga um það, auk þess brjóta þeir ekki í bága við nein náttúrulögmál með tilvist sinni. Það þarf ekki allt að hafa sinn skapara, kynntu þér þróunarkenninguna. :) “þeir sjá drauga, þá hljóta þeir að vera til” Þeir sjá það sem þeir vilja sjá. Auk þess er ekki allt sem maður sér raunverulegt, augun geta líkt blekkt mann. Hefurðu...