Boðorðin 10 eru að miklu leiti almennar siðferðisreglur (nema þau sem snúa að gvuði, þeas. annað og fyrsta boðorðið). Fólk má líka trúa mín vegna, svo lengi sem það virðir trúfrelsi landsins (ath. takmörkun á frelsi skv. skilgreiningu). Það er ekki að virða trúarafstöðu mína með því að boða trú í skólum, halda uppi þjóðkirkju, hafa kristilegan þjóðsöng, krossmerki í fánanum etc.etc. Þú varst að segja að trú væri grunnur siðferðis, kaþólsku prestarnir sem ég minntist á voru á móti því. :P...