Ég veit ekki hverjar forsendurnar fyrir þinni sannfæringu eru, en mín fullvissa er rökstudd og byggir á sömu aðferðafræði og hefur fært mannkyninu megnið af þeirri þekkingu sem það hefur. Ég er ekki frá því að þín sannfæring sé í rauninni frekar “óáreiðanleg” vegna þess að það er ekki hægt að sýna fram á öryggi hennar, og það hefur ekki sýnt sig að það borgi sig að vera trúaður, eða að það hafi einhverja kosti sem er ómögulegt að ná öðruvísi. Ég er ekki að segja að ég sé á móti því að þú...